Lyklar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Uppsetning > Almennt >

Lyklar

Á þessum flipa getur þú skilgreint flýtitakka (lykilborðsáslætti) fyrir allar algengustu aðgerðir forritsins.

 

Til að breyta takkaskilgreiningu, skaltu setja bendilinn í viðkomandi svæði og ýta á þann takka á lyklaborðinu sem þú vilt tengja við aðgerðina.  Til að taka út skilgreiningu, ýttu á orðabilstakkann.

 

 

Gætið þess að nota EKKI eftirtalda lykla, því þeir hafa almenna virkni í Windows-forritum:

 

F1 = Hjálp

Ctrl-A = Velja allt

Ctrl-C = Afrita á klippuborðið

Ctrl-V = Líma inn frá klippuborðinu