Tannlćknaţjónninn - Breytingasaga


 

Á ţessari síđu getur ţú fylgst međ nýjungum og breytingum sem tengjast kerfinu. Tannlćknaţjónninn er í stöđugri ţróun og ný útgáfa er gefin út minnst einu sinni á ári og tilraunaútgáfur ţess á milli. Ţetta yfirlit var síđast uppfćrt 23.1.2022.

Ef ţú hyggst sćkja nýjustu útgáfu til ađ uppfćra hjá ţér, smelltu ţá hér.

 


Útgáfa 2022.1.20.1

Breytingar:

 • Nýtt: Stuđningur viđ aukatennur vegna sendinga til SÍ (tönn 1x / 2x / 3x / 4x)
 • Nýtt: Kerfiđ varar viđ ef reynt er ađ bóka tíma á almennum frídegi
 • Nýtt: Auđvelt ađ senda SMS-skeyti beint úr Biđlistanum
 • Nýtt: Hreinsa má SMS-sent merki fyrir tiltekinn dag og tannlćkni, svo senda megi margar áminningar (t.d. međ viku- og dags fyrirvara)
 • Nýtt: Stuđningur viđ ef SÍ-reikningur er settur á biđ (einkum fyrir tannréttara)
 • Nýtt: Hćgt er ađ skilgreina annan texta en "TFÍ" í haus reiknings
 • Nýtt: Auđvelt ađ endurvekja glugga sem "týnast"
 • Lagfćring: Stađa sjúklings breytist ađeins í SÍ-almennt ef hann fćr endurgreiđslu
 • Lagfćring: Varađ viđ ţegar fćrslu er eytt af Biđlista
 • Nýtt í TannData: Uppfćra má Ađgerđaskrá/gjaldskrá skv. SÍ-taxta
 • Nýtt í TannData: Auđvelt ađ finna síđasta SÍ-reikning, til ađ laga ósamrćmi í reikningsnúmerum
 • Ýmsar ađrar smćrri lagfćringar

 


Útgáfa 2018.9.15.1

Breytingar:

 • Nýtt: SÍ-taxti vegna endurgreiđslu til aldrađra og öryrkja, ásamt forsendum
 • Lagfćring: Sending á stöku SMS fyrir til ađ minna á tíma, gefur nú réttan tíma skv. dagbók
 • Ýmsar ađrar smćrri lagfćringar

 


Útgáfa 2015.4.15.1

Nýjungar:

 • Bakfćrsla á SÍ-reikningi
 • Sveigjanleg nafnaleit (óháđ millinafni)
 • Kynkóđi og sjálfvirk kyngreining út frá nafni
 • Sćkja símanúmer til ja.is međ vefţjónustu (mun áreiđanlegra en eldri ađferđir)
 • Leit í ađgerđaskrá.
 • Skođa fjölda ţjóđskrárflettinga yfir tiltekiđ tímabil
 • Skilgreina má sjálfgefinn fjölda tíma-hólfa (kortera) viđ skráningu í dagbók
 • Tenging viđ Digirex röntgenforrit.
 • Hćgri-smellu valmynd í kort (til ađ merkja línur og fella niđur)
 • TannData: Ađgerđ til ađ kyngreina sjúklinga
 • TannData: Ađgerđ til ađ byggja upp flýtiskrá fyrir sveigjanlega nafnaleit

Lagfćringar:

 • Hlutur sjúklings og hlutur SÍ prentast á reikning
 • Sending reiknings til SÍ hefur veriđ endurbćtt vegna sérumsókna, tannsmíđakostnađar og tannréttinga
 • Lagfćringar á Sérfrćđiálagi
 • Aldur sjúklings er nú reiknađur rétt m.v. fćđingardag
 • Innköllunarlisti inniheldur nú öll símanúmer sjúklings
 • Draugalína á nýjum sjúklingum heyrir sögunni til

 


Útgáfa 2014.5.13.1

Nýjungar:

 • Rafrćn samskipti viđ Sjúkratryggingar Íslands
 • TannData: Ađgerđ til ađ finna ađila án GSM-númers.
 • TannData: Finna ytri IP-tölu (sem er notuđ viđ fjarstýringar á tölvum)

Lagfćringar:

 • Lagfćring á tengingu viđ símaskrá á www.ja.is
 • Endurbćtur á dagatali í dagbók, ţ.e. betra útlit og 31. desember kemur nú međ.
 • Lagfćringar á Sérfrćđiálagi.
 • Rammaskjal fyrir sjúkraţjálfun.

 


Útgáfa 2013.5.14.1

Nýjungar:

 • Ađlögun ađ samningi milli SÍ og TFÍ um 100% endurgreiđslu á tannlćkningum fyrir börn og unglinga í tilteknum aldurshópum. Verđskráin fylgir međ Ţjóninum, svo notendur ţurfa ekki ađ breyta sínum verđskrám. Einnig fylgja skýringar á endurgreiđslureglum, sem birtast ţegar ađgerđarlína er skráđ á kort sjúklings.
 • OpenDigora tengiforrit í bođi fyrir ađila sem nota Digora röntgenskanna fyrir digital-filmur.
 • Hćgt er ađ merkja sjúklinga sem virka/óvirka/látna og velja viđeigandi hópa í ýmsum skýrslum.

Lagfćringar:

 • Lagfćring á tengingu viđ símaskrá á www.ja.is
 • Sveigjanlegri tenging viđ nokkur röntgenforrit (skilgreina má stađsetningu og heiti samskiptaskrár)
 • Lagfćring á útprentun lyfseđla (lćknisnúmer fćrt til)

 


Útgáfa 2012.9.15.1

Nýjungar:

 • Senda SMS-áminningar til valinna ađila
 • Stađlađir rammatextar í sendingu áminninga međ SMS og tölvupósti.
 • Skilgreina má hvađa flipar sjáist (Kort, Stofn, Status, Perio) ţegar sjúklingur er valinn

Lagfćringar:

 • Endurbćtt uppfletting símanúmera, međ sjálfvirkri tengingu viđ vefsíđu ja.is ef áreiđanlegar upplýsingar um símanúmer finnast ekki.
 • Tenging viđ DBSWin fyrir börn fćdd áriđ 2000 hefur veriđ lagfćrđ.
 • Fleiri breytur hafa veriđ skilgreindar, fyrir samskipti viđ önnur forrit.
 • Ýmsar lagfćringar á hjálpartexta, notendahandbók og uppfćrsluferli.
 • TannData forritiđ býđur nú upp á ákall á ýmis hjálpartól, sem m.a. auđveldar greiningu netvandamála.
 • TannData getur nú skipt upp símanúmerum, ţar sem 2 eđa 3 númer hafa veriđ skráđ í heimasíma/vinnusíma.

 


Útgáfa 2012.1.14.1

Nýjungar:

 • Leita má eftir sjúklingi út frá símanúmeri. Hentar vel ef ţú notar númerabirtingu á símanum.
 • Leita má eftir sjúklingi út frá tilvísandi tannlćkni.
 • Rađa má lista yfir sjúklinga sem fundust á ýmsa vegu, međ ţví ađ smella á viđeigandi dálk. Einnig birtist fjöldi ţeirra á stöđulínu.
 • Skilgreina má hvađa flipi opnast ţegar sjúklingur er opnađur: Kort, Stofn, Status eđa Perio.
 • TannData forritiđ getur nú endurbyggt skemmdar lykilskrár (indexa) fyrir töflur.

Lagfćringar:

 • Skýrari framsetning á lista yfir sjúklinga sem fundust skv. leitarskilyrđum. Póstnúmer og kennitala birtist nú líka.
 • Val á dagsetningum og tímabilum hefur veriđ endurbćtt.
 • Villa sem lýsti sér í röngum haus á reikningi ef athugasemdir voru skrárđar viđ kortalínu, hefur veriđ lagfćrđ.
 • Villuprófun á dagsetningu innkalls: Ekki er leyft ađ tilgreina dagsetningu sem er liđin.
 • Fleiri möguleikar bjóđast nú í sendingu áminninga međ SMS og tölvupósti.

 


Útgáfa 2011.10.3.1

Nýjungar:

 • Afrita helstu atriđi um sjúkling yfir á Windows klippuborđiđ. Ţetta má m.a. nota v/samskipta viđ önnur forrit, límmiđaprentun o.fl. Hćgt er ađ skilgreina hvađa svćđi eru notuđ, sem og útlit (format) afritunarinnar í Tann.ini stýriskránni.
 • Stofna má algeng skjöl fyrir sjúkling, t.d. slysavottorđ og önnur skjöl sem send eru til Sjúkratrygginga Ríkisins. Fyrst er rammaskjal afritađ yfir í skjalasafn sjúklingsins og ţađ síđan opnađ.
 • Mögulegt er ađ stilla Dagbókina ţannig ađ dagurinn byrji fyrir kl. 08:00 á morgnana og úthlutađar tímaeiningar geta veriđ 5, 10, 15, 20, 30 eđa 60 mínútur ađ lengd.
 • Nýr takki í dagbók [Dagurinn í dag] svo auđveldara sé ađ hlaupa á ţann dag sem mest er unniđ međ.
 • Eyđa má mynd sjúklings af skrá (međ ţví ađ hćgri-smella á myndina og velja viđeigandi ađgerđ).
 • Val um ađ Skrá ítarlegar upplýsingar í atburđaskrá, til ađ auđvelda greiningu samskiptavandamála o.fl. í ţeim dúr.
 • Auđveldari tenging viđ Myndasafn (skjalasafn) sjúklings međ Ctrl+M.

Lagfćringar:

 • Myndasafn sjúklings er nú stofnađ sjálfvirkt, án ţess ađ birta viđvörun.
 • Tenging viđ SIDEXIS röntgen myndavélar hefur veriđ endurbćtt. Ţessi tenging hefur veriđ sannprófuđ hjá Tannlćknadeild Háskólans.
 • Villa í prentun reikninga, ţar sem haus átti til ađ hverfa, hefur veriđ lagfćrđ.
 • Birting dagsetninga í kerfinu, er nú víđast hvar á almennu íslensku formi: 15. okt. 2011 (í stađ 15. Okt 2011)
 • TannData villukamburinn var endurbćttur. Nú er betur unnt ađ stjórna hvađa skrár og svćđi verđa villuprófuđ.
 • ... og fjölda annarra smćrri lagfćringa.

 


Útgáfa 2011.4.10.1

Nýjungar:

 • Athugasemdir um sjúkling í Stofni: Athugasemdirnar geta veriđ nokkuđ ítarlegar og sjást fyrstu 6 línurnar strax. Ekki ţarf lengur ađ nota önnur svćđi undir slíkar upplýsingar.
 • Tenging viđ Vanskilaskrá (Vogina hjá CreditInfo) gegnum valmyndina.
 • Hćgt er ađ fletta í ţjóđskrá eftir nafni eingöngu, viđ nýstofnun sjúklings. Ţá birtist nafnaleitin í ţjóđskrá og ţú getur valiđ rétta ađilann og "sótt" hann.
 • Upplýsingar um forráđamann eru ekki hreinsađar út viđ uppflettingu í ţjóđskrá, nema nýjar sé ađ hafa. Breytingin er einnig vistuđ í atburđaskrána.

Lagfćringar:

 • Betri tenging viđ ţjóđskrá (Socket error villan heyrir nú sögunni til).
 • TannData villukamburinn var endurbćttur.
 • Betri ađlögun fyrir Windows 7 og VISTA (stćkkun leturs).
 • ... og ýmsar ađrar smćrri lagfćringar.

 


Útgáfa 2011.3.27.1

Nýjungar:

 • Tenging viđ Schick röntgenmyndavélar.
 • Tenging viđ Sidexis röntgenmyndavélar.
 • Tenging viđ ađrar tegundir myndavéla sem ekki hafa ţegar veriđ skilgreindar. Notuđ er sveigjanleg skipanalína sem leyfir fjölda breytuheita.
 • Virkja má atburđaskráningu frá valmynd og nota til ađ greina ýmis vandamál.
 • Niđurfelling bókunar úr dagbók er nú skráđ í atburđaskráningu, svo finna megi út eftirá hvađa sjúklingur ţađ var og ađrar upplýsingar um bókunina.
 • Skođa atburđaskráninguna (Tann.log).
 • Sjálfvirkt ákall á skipun fyrir drifmöppun, ef samband nćst ekki viđ gagnagrunninn ţegar forritiđ er rćst.

Lagfćringar:

 • Endurbćtur á skilgreiningum um SMS-ţjónustu sem nota skal til sendingar á SMS-skeytum, svo hćgt sé ađ tengjast viđ fleiri ţjónustuađila.
 • Takki fyrir Myndasafn verđur nú feitletrađur ef safniđ er til og einhver skjöl er ţar ađ finna.
 • Ţegar sjúklingur er stofnađur, er nú sjálfgefiđ hakađ viđ "Vill fá SMS".
 • Sjálfgefiđ er nú ađ leita í Netţjóđskrá ef hún og ţjóđskrá á diski eru báđar virkar.
 • TannData villukamburinn var endurbćttur og rćđur nú viđ fleiri villur en áđur.
 • Endurbćttur hjálpartexti og notendahandbók.
 • ... auk fjölda annarra smćrri lagfćringa.

 


Útgáfa 2011.3.14.1

Nýjungar:

 • Sćkja má símanúmer (heimasíma og GSM-síma) sjálfvirkt frá www.ja.is međ ţví ađ smella á takkann Sćkja símanúmer í stofni.
 • Hćgt er ađ skilgreina hvađa SMS-ţjónustu skuli nota til sendingar á SMS-skeytum. Sendandinn ber kostnađ af slíkri áskrift, en áreiđanleikinn er mun meiri. Dćmi um slíka ţjónustu er www.isms.is ţar sem hvert skeyti kostar um 12 kr.
 • Atburđaskráning (e. logging) vegna samskipta yfir Internetiđ. Hentar vel til ađ rekja samskiptavandamál.
 • Valkostur: Nota bandstrik í símanúmeri. Ţegar símanúmer er skráđ eđa sótt, er ţađ vistađ á forminu 562-3740 en annars sem 562 3740.
 • Formar símanúmer sjálfvirkt viđ innslátt, ýmist međ orđabili eđa bandstriki.
 • Mögulegt er ađ rćsa fleiri en eitt eintak af Tannlćknaţjóninum, t.d. ef tvćr stofur nota sömu tölvuna. Rofi /M á skipanlínu leyfir ţađ.
 • TannData: Laga format símanúmera í Sjúklingaskránni.
 • TannData: Gróf hrađamćling á lestri gagna úr gagnagrunninum, og tenging viđ Netspeed og http://reykjavik.speedtest.net sem allt getur hjálpađ viđ greiningu á netvandamálum.
 • Innsetningarforrit fyrir nýja ađila. Setur inn Tannlćknaţjóninn og Borland Database Engine. Prufuleyfi fylgir.
 • Hjálpartextinn er nú líka ađgengilegur á vefnum á slóđinni www.hugmot.is/tann/help

Lagfćringar:

 • Prentun Greiđslukvittunar gerđ virk á ný.
 • Heimilisfang og póstnúmer sést nú í leit í ţjóđskrá á diski.
 • Endurbćttur hjálpartexti og notendahandbók.

 


Útgáfa 2011.3.6.1

Nýjungar:

 • Bein tenging viđ ţjóđskrá viđ stofnun sjúklings. Nafn og kennitala forráđamanns er líka fyllt út ef viđ á.
 • Leit í ţjóđskrá á netinu.
 • Fletta má auđveldlega upp fjölskyldu sjúklings.
 • Sćkja má sjúkling/stofna hann beint úr ţjóđskrárleit.
 • Flytja má gögn úr Sjúklingaskránni yfir í textaskrá fyrir Excel o.fl. forrit
 • Sending gagna til Sjúkratrygginga.
 • Sjálfvirk skipting milli sviđa í leit.
 • Möguleiki á fjölda í ađgerđum á bak viđ flýtivísanir.
 • Tenging viđ myndasafn sjúklings (og sjálfvirk stofnun ţess).
 • Sjálfvirk athugun hvort ný útgáfa sé í bođi.
 • Sérstakt forrit sem sannprófar gögn kerfisins (Tanndata).
 • Fleiri valkostir sem stjórna hegđun forritsins.
 • Sending stakra SMS-skilabođa.
 • Bein tenging viđ tölvupóst frá netfangi sjúklings.
 • Tenging viđ fleiri myndavélaforrit (DBSwin og VixWin).
 • Vistun upplýsinga um sjúklinga sem kallađir voru fram ţann daginn.
 • Auđveld uppfćrsla í nýjustu útgáfu hverju sinni.
 • Ítarlegur hjálpartexti.
 • Notendahandbók á PDF-formi sem hentar til útprentunar.
 • ... og ýmislegt fleira.

Lagfćringar:

 • Öruggari sendingu SMS-skilabođa úr dagbók.
 • Verulega endurbćtt útlit í samrćmi viđ Windows hefđir.
 • Lagfćringar á net-uppsetningu svo lćsingarvandamál heyra nú sögunni til.

Allar ábendingar um atriđi sem betur mega fara í Tannlćknaţjóninum, og óskir um nýjungar, eru mjög vel ţegnar. Sendu tölvupóst til Ingólfs Helga í it@hugmot.is.

 

Saga Tannlćknaţjónsins

Tannlćknaţjónninn var upphaflega hugarfóstur Hćngs Ţorsteinssonar tannlćknis og á sér langa sögu.

Áriđ 1987 lagđi Kristinn Johnsen grunninn ađ kerfinu og útfćrđi ţađ fyrir Archimedes tölvu frá Acorn. Kerfiđ byggđi á hinu hefđbundna sjúklingakorti og gerir enn. Fyrsta útgáfan var tekin í notkun 1988 á tannlćknastofu Hćngs. Ragnar Hafstađ og Garđar Runólfsson tóku síđan viđ ţróun forritsins.

Áriđ 1996 ţegar Windows 95 hafđi fest sig í sessi, var ráđist í endurgerđ forritsins fyrir Windows tölvur. Ragnar tók ađ sér verkiđ og forritađi ţađ í Delphi (Pascal fyrir Windows) og virkjađi Borland Database Engine fyrir gagnagrunninn. Fyrsta Windows-útgáfa forritsins leit svo dagsins ljós 1997 og fljótlega náđi forritiđ góđri útbreiđslu međal tannlćkna.

Áriđ 2009 keypti Tannhjól ehf forritiđ af Hćngi og sá Ragnar áfram um viđhald ţess.

Áriđ 2010 tók Ingólfur Helgi Tryggvason hjá Hugmóti ehf ađ sér viđhald forritsins. Ţessi nýja og endurbćtta útgáfa er afrakstur af ţeirri vinnu undanfarna mánuđi. Sérstakar ţakkir fá Kolbeinn Normann, Hannes Ríkarđsson, Sigurjón Sigurđsson og Hćngur Ţorsteinsson fyrir prófanir á kerfinu međan ţađ var í ţróun.

Áriđ 2014 var bćtt viđ sendingu á rafrćnum reikningum til SÍ, ţar sem samningur um endurgreiđslu vegna tannlćkninga barna og unglinga hafđi veriđ gerđur, eftir langt undirbúningsferli.

Í september 2018 keypti TEG (Tannlćknastofa Elfu Guđmundsdóttur) höfundarréttinn af Tannhjóli og gerđi samstarfssamning viđ Hugmót um áframhaldandi ţróun og viđhald kerfisins.

Nú nota um 50 tannlćknar forritiđ í daglegum rekstri á meira en 150 útstöđvum alls.

 


© 2011-2022, Hugmót ehf og TEG ehf - Allur réttur áskilinn