Skjöl

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Aðrar aðgerðir >

Skjöl

Smelltu á takkann Skjöl á aðalmyndinni, til að kalla fram yfirlit yfir skjöl sem fjalla um sjúklinginn sem þú valdir.

 

Þá birtist þessi mynd:

 

 

Tvísmelltu síðan á listann til að kalla fram tiltekið skjal.  Einnig má bæta við skjölum og myndum eða eyða þeim úr yfirlitinu.

 

Þessi skjöl eru vistuð í gagnagrunninum, sem þýðir að þessi aðferð hentar fyrir smærri skjöl.  Ljósmyndir nú til dags geta hlaupið á nokkrum megabætum að stærð og því heppilegra að vista þær í sérstöku skráasafni fyrir hvern sjúkling.  Opnaðu Stofn-upplýsingar fyrir sjúklinginn og smelltu þar á takkann Myndasafn til að opna safnið hans.