Þróunarumhverfi

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Tæknimál >

Þróunarumhverfi

Tannlæknaþjónninn er skrifaður í Delphi þróunarumhverfinu frá Embarcadero (upphaflega frá Borland).  Auk þess eru notuð forritasöfn og einingar frá ýmsum aðilum:

 

Forritaeiningar frá Indy, CleverComponents, TMS Software og TurboPower.

Táknmyndir eru flestar frá Glyfx.com.

Gagnagrunnurinn í kerfinu er Borland DataBase Engine (BDE)

Hjálpartextinn er búinn til í Help&Manual frá EC-software.

Innsetingarforrit eru búin til í InnoSetup frá JR-Software.  Íslenskun er okkar.

 

Að sjálfsögðu mælum við heilshugar með þessum tólum.