Ţjónninn - Ţjónustusamningur

 

Notendum Ţjónsins stendur til bođa ýmiss konar ţjónusta tengd kerfinu, á sanngjörnu verđi sbr. Verđ og valkosti.

Ađ auki býđst ţér ţjónustusamningur viđ Hugmót, sem gildir í eitt ár í senn og innifelur eftirfarandi:


 • Afsláttur (10%) af vinnu
 • Afsláttur (10%) af Öryggisafritun og SMS-skeytasendingum
 • Í bođi er tölvubúnađur frá Origo međ 10-15% afslćtti frá listaverđi
 • Símaţjónusta milli kl. 09:00-18:00 alla virka daga
 • Fjarađstođ gegnum netiđ á sama tímabili (sparar tíma og akstur)
 • Ađstođ gegnum tölvupóst (svör samdćgurs)
 • Uppfćrslur á Barnataxta SÍ tvisvar á ári
 • Uppfćrslur á SÍ-taxta fyrir endurgreiđslu til aldrađra og öryrkja, tvisvar á ári
 • Afnot af lánsbúnađi (prentara, gagnagrunns-ţjóni, skjá, varaaflgjafa, sviss, router) til ađ tryggja samfelldan rekstur, uns gert hefur veriđ viđ búnađ eđa nýr keyptur.
 • Ađgangur ađ sérfrćđingum til ađ leiđbeina ţér um notkun Ţjónsins
 • Lausn á tćknilegum vandamálum sem tengjast Ţjóninum og öđrum tölvubúnađi
 • Forgangsţjónusta á álagstímum
 • ... allt ţetta fyrir ađeins 36.000 kr. m/VSK á ári

Ađstođ í síma/fjarađstođ/tölvupóst sem tekur styttri tíma en 6 mínútur, er innifalin. Ađstođ sem tekur 6 mín. eđa lengur, er gjaldfćrđ skv. verđskrá hverju sinni, međ 10% afslćtti.

Uppfćrslur á SÍ-töxtum tvisvar á ári: Viđ sjáum um ađ uppfćra taxtana og koma ţeim til ţín. Samrćming almenns taxta viđ SÍ-taxta ef óskađ er.

Forgangsţjónusta á álagstímum: Ţín vandamál eru tekin fram yfir ţeirra sem ekki eru međ Ţjónustusamning, ţegar mikiđ liggur viđ. Okkur er ljóst ađ hnökralaus rekstur stofunnar ţinnar er ţađ sem skiptir ţig mestu máli.

Ţetta er fljótt ađ borga sig, ţví ţú hefur ađgang ađ sérfrćđingum sem ţekkja ţessa hugbúnađarlausn manna best og hafa áratuga reynslu af tölvumálum.

Síđast en ekki síst, erum viđ ţér ávallt innan handar til ađ leysa tölvumál, hvort sem ţađ tengist útprentunum, tölvupósti, röntgenforritum, stýrikerfi, netbúnađi, öryggisafritun, vírusskönnun, skýjavistun, tímastillingum eđa fjarstýringum ... bara ađ nefna ţađ!

Til ađ panta Ţjónustusamning, skaltu hringja í Ingólf Helga í síma 893-8227 eđa senda póst á it@hugmot.is.

 


© 2016-2023 - Hugmót ehf - Allur réttur áskilinn