Tannlćknaţjónninn - Verđlisti
 

Hér finnur ţú verđlista og valkosti fyrir Tannlćknaţjóninn sem gildir frá 1. okt. 2018.
Viđ mćlum sérstaklega međ viđhaldssamningnum til ađ ţú fáir alltaf nýjustu útgáfur jafnóđum, en stefnt er ađ reglulegum uppfćrslum eigi sjaldnar en 2 sinnum á ári.

 
Taflan skýrir nánar valkostina og hvađ ţeir kosta (allar upphćđir eru MEĐ VSK):

ValkosturVerđ   Athugasemdir
Tannlćknaţjónninn - nýtt kerfi 375.000Uppfćrslur í eitt ár innifaldar
Viđhaldssamningur í eitt ár (20%) 75.000Nýjustu útgáfur sóttar yfir netiđ
Stök uppfćrsla úr útgáfu eldri en 1 árs (30%)112.500Uppfćrslur í 30 daga innifaldar
Stök uppfćrsla úr útgáfu eldri en 2 ára (50%)187.500Uppfćrslur í 30 daga innifaldar

 

Innifaliđ í verđi nýs kerfis eru uppfćrslur í eitt ár. Uppsetning kerfisins á útstöđvum og samtenging á stađarneti, tenging prentara o.ţ.h. er unnin í tímavinnu (um 1-2 klst. fyrir hverja útstöđ).

Fyrir núverandi notendur er bođiđ upp á uppfćrslurétt (viđhaldssamning) í eitt ár í senn, á verđi sem nemur 20% af gildandi kaupverđi á hverjum tíma. Uppfćrslurétturinn tryggir ţér allar nýjar útgáfur á tímabilinu.

 
Eftirtalin ţjónusta er í bođi í tengslum viđ Tannlćknaţjóninn (verđ á mánuđi er til viđmiđunar fyrir ţćtti sem greiđast einu sinni á ári):

ŢjónustuţátturÁ mán.Verđ   Athugasemdir
Tenging viđ Ţjóđskrá 2.000 24.000Árgjald. Notkun umfram 100 flettingar/mán. kostar 36 kr. per flettingu
Afritun gagna yfir netiđ (100 Gb) 1.653 19.840Árgjald. 100 Gb geymslupláss innifaliđ
Afritun gagna yfir netiđ (200 Gb) 2.480 29.760Árgjald. 200 Gb geymslupláss innifaliđ
Afritun gagna yfir á annan stađ 827 9.920Gagnaver á Blönduósi. 100 Gb geymsla
Öruggar skeytasendingar  14.000Innifelur 1.000 skeyti. Sjá nánar
Uppfletting í símaskrá ja.is  18 pr. uppflettingu. Innheimt árlega
Uppfćrsla SÍ-taxta (tveir taxtar)  2.480pr. taxta pr. skipti. Sjá nánar ađ neđan
Kerfisvinna/netuppsetning  21.979pr. klst. Sérfrćđiţjónusta
Tölvudekur/ráđgjöf  19.782pr. klst. Sjá lýsingu hér ađ neđan
Ţjónustusamningur 2.480 29.760 Árgjald. Sjá nánar um samninginn
Akstur   3.224Á höfuđborgarsvćđinu
 

Hvađ kostar ţetta í raun?

Hér má sjá raunhćft dćmi um árlegan rekstrarkostnađ kerfisins, sem er í lćgra lagi miđađ viđ kjarnakerfi (viđhald og rekstur á tölvubúnađi, prentara, netkerfi, Internet-tengingu og röntgen-kerfi er ekki međ í ţessum útreikningi):

ŢjónustuţátturÁ mán.Á ári   Athugasemdir
Kerfisţjónusta 5.495 65.937Miđađ viđ 3 klst. alls á ári
Viđhaldssamningur 6.250 75.000Nokkrar nýjar útgáfur á ári
Tenging viđ Ţjóđskrá 2.000 24.000Miđađ viđ hóflega notkun
Uppfletting í símaskrá ja.is 750  9.000 Miđađ viđ 500 flettingar á ári
Uppfćrsla SÍ-taxta 827  9.920Tveir taxtar, tvisvar á ári
Afritun gagna yfir netiđ 1.653 19.563Geymslupláss innifaliđ
Öruggar skeytasendingar 3.500 42.000Miđađ viđ 3.000 skeyti á ári. Sjá nánar
Akstur 806  9.672Miđađ viđ 3 ferđir
Heildarkostnađur  21.281 255.369

 

Tenging viđ Ţjóđskrá tryggir ađgang ađ nýjustu upplýsingum um sjúklinga. Fastagjaldiđ innifelur 100 uppflettingar á mánuđi og er rukkađ sérstaklega fyrir umframnotkun, 36 kr. per uppflettingu (tvisvar á ári).

Afritun gagna yfir netiđ tryggir ađ ţú eigir ávallt öruggt afrit af gögnum Tannlćknaţjónsins, sjúklingaskjölum og röntgen-myndum sem ţú hefur tekiđ. Forrit eins og Duplicati er notađ til ađ taka sjálfvirkt afrit af nýjustu skrám á hverjum degi. Upphafleg afritataka af öllum skrám (ţ.m.t. öllum röntgenmyndum) og uppsetning á öryggisafrituninni, er unnin í tímavinnu. Sjá nánari umfjöllun á síđunni Afritun gagna yfir netiđ.

Öruggar skeytasendingar auka líkurnar á ađ bođun sjúklinga međ SMS, komist til skila. Ţađ dregur úr forföllum sjúklinga og tilheyrandi tekjutapi. Sjá nánari upplýsingar um valkosti á sérstakri síđu um Skeytasendingarţjónustu Hugmóts.

Uppflettingar í símaskrá ja.is felur í sér beina tengingu viđ gagnagrunn ja.is gegnum vefţjónustu. Ţađ tryggir ţér nýjustu upplýsingar um GSM-símanúmer, heimasíma, ađsetur, póstfang, starfsheiti o.fl. beint inn í viđeigandi svćđi í Stofn-upplýsingum sjúklings.

Uppfćrsla SÍ-taxta felur í sér ađ viđ útvegum nýjustu gjaldskrár SÍ vegna endurgreiđslu tannlćknakostnađar fyrir börn, unglinga, ellilífeyrisţega og öryrkja, sem passa fyrir Tannlćknaţjóninn. Um er ađ rćđa tvo taxta sem báđir eru uppfćrđir tvisvar á ári, 1. janúar og 1. júlí. Ţú sparar talsverđa handavinnu!

Tölvudekur/ráđgjöf felur í sér ađ halda tölvunum ţínum viđ hestaheilsu og tryggja ađ ţćr skili ávallt fullum afköstum. Innifaliđ eru uppfćrslur á stýrikerfi og reklum, afstykkjun disks og Windows registry, tiltekt á diski, vírusleit, rykhreinsun o.m.fl. Hver tölva fćr "heimsókn" minnst 4 sinnum á ári. Viđ ráđum ţér líka heilt varđandi breytingar á tölvum og netkerfi. Ţetta er fyrirbyggjandi viđhald, unniđ í tímavinnu, sem skilar sér í meiri stöđugleika og fćrri rekstrartruflunum.

Ţjónustusamningur fćrir ţér afslćtti og forgangsţjónustu á álagstímum. Einnig ókeypis uppfćrslu á SÍ-töxtum tvisvar á ári (2 x 2 taxtar).

Akstur miđar viđ hverjar byrjađar 15 mínútur. Viđskiptavinir á landsbyggđinni borga ţó aldrei meira en sem nemur 2 tíma akstri.

Ef ţú hefur hug á ađ setja upp Tannlćknaţjóninn eđa uppfćra hann í nýjustu útgáfu, hafđu ţá samband viđ okkur:

www.hugmot.is    sími 893-8227  it@hugmot.is

 


© 2011-2020 - Hugmót ehf og TEG ehf - Allur réttur áskilinn