Skrá greiðslur

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Rafræn samskipti við SÍ >

Skrá greiðslur

Þegar greiðsla berst frá SÍ, þarf að kalla fram viðkomandi sjúkling og skrá innborgunina.

 

Ef einhverjir liðir hafa ekki verið samþykktir af SÍ, getur reikningurinn endað í skuld.  Þá þarf tannlæknirinn ýmist að rukka sjúklinginn næst þegar hann kemur, eða veita afslátt sem nemur eftirstöðvunum.

 

Fljótlega verður þessi aðgerð að líkindum einnig framkvæmd rafrænt, til frekari vinnusparnaðar.