Bóka tíma

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Dagbók >

Bóka tíma

Smelltu á takkann Dagbók efst í aðalglugganum til að opna dagbókina.  Hér skráir þú tímabókanir og bætir fólki á biðlista.

 

 

 

Til að bóka tíma, skaltu tvísmella á viðeigandi tíma og fylla út skráningarmyndina sem birtist.  Hér sérðu dæmi:

 

 

Hakaðu við Senda SMS ef þú vilt senda áminningu til sjúklingsins, t.d. daginn áður.  Ef sjúklingur er illa haldinn og vill komast að sem fyrst, skaltu bæta honum á biðlistann.  Þá er hægt að kalla í hann með stuttum fyrirvara ef aðrir boða forföll eða tími losnar af annari ástæðu.