Afritun á aðra diska

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Öryggisafritun >

Afritun á aðra diska

Til að afrita gagnagrunninn í Tannlæknaþjóninum, er auðveldast að afrita hann reglulega yfir á USB-tengd diskdrif (flakkara eða minnislykla).  Það má gera beint í gegnum Windows Explorer með Copy og Paste.  Vertu samt viss um að afrita rétta möppu.  Sjálfgefið er hann vistaður í C:\Thjonn\DB á móðurtölvunni (eða á Z:\DB á öðrum nettengdum tölvum).

 

Annað sem þarf að afrita, eru möppurnar SI_reikningar, Skjalasafn og skrárnar Tann.ini, Tann.log og MapDrive.bat

 

Til þess að þessi aðferð virki, verður þú að framkvæma hana daglega. Reynslan sýnir að æði oft gleymist þetta og við gagnatap geta gögn fyrir marga daga eða vikur tapast endanlega.  Afritun út á Netið er að mörgu leyti besti valkosturinn, því þá verður afritunarferlið sjálfvirkt og gögnin vistuð á öruggum stað.