Afritun með WinZIP

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Öryggisafritun >

Afritun með WinZIP

Forritið WinZIP er eitt útbreiddasta afritunar- og gagnaþjöppunarforrit veraldar.  Það hentar til að afrita gögnin úr Tannlæknaþjóninum yfir á aðra diska eða yfir á Dropbox-möppu.  Algeng þjöppun er um 67% sem þýðir að þjappað afrit tekur aðeins um 1/3 af upphaflegri stærð gagnanna.

 

Pro-útgáfan af WinZIP býður upp á fjölbreytta valkosti til að skilgreina verkefni fyrir öryggisafritun.  WinZIP kostar frá 30 USD.

 

Ýmis ókeypis forrit má finna á netinu, sem bjóða upp á samsvarandi virkni.  Dæmi um slík forrit eru 7-zip og ZipGenius.