Tenging við önnur kerfi

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Tæknimál >

Tenging við önnur kerfi

Tannlæknaþjónninn tengist öðrum kerfum með ýmsum hætti.  Meðal þess sem er í boði:

 

Ræsa forrit til að skoða útprentanir í textaskrá

Opna myndaforrit fyrir röntgenmyndavélar og munnmyndavélar

Flytja gögn úr Sjúklingaskránni yfir í textaskrá fyrir Excel o.fl. forrit

Afrita helstu upplýsingar um sjúkling yfir á Windows klippuborðið

 

Að auki er Internetið notað til að framkvæma þessar aðgerðir:

 

Rafræn samskipti við Sjúkratryggingar Íslands

Sending SMS-skilaboða fyrir áminningar og önnur skilaboð

Uppfletting í Þjóðskrá gengum Ferli ehf

Uppfletting í símaskrá hjá ja.is

Kanna hvort sjúklingur sé á vanskilaskrá

Kanna nýjar útgáfur af Tannlæknaþjóninum

Opna þjónustuvef

Senda þjónustubeiðni til Hugmóts

 

Athugið að í sumum tilvikum þarf að skilgreina staðgengilsþjón (e. proxy) fyrir netsamskipti svo ofangreindar aðgerðir virki.  Sjá nánar undir almenn uppsetning.